• Að ósk barnanna á Suðurbæ ætlum við að hafa náttfatadag næsta föstudag, 11. apríl!

  Þá mega allir koma í náttfötunum í leikskólann og svo hittast allar deildir á náttfataballi inni í sal :) 

  Gaman gaman!

  bananasinpyjamas

 • Næsta miðvikudag, 2. apríl, er alþjóðadagur til vitundar um einhverfu. Þá ætlum við að hafa bláan dag á Vesturborg og allir koma í einhverju bláu

  Hér má skoða heimasíðu dagsins:  http://www.un.org/en/events/autismday/

  waad

  autismday

 • Mánudaginn 17. mars næstkomandi verður starfsdagur á Vesturborg og þá er leikskólinn lokaður!

   

  smiley-face

 • Næsta miðvikudag, 5. mars, er öskudagurinn!!

  Þann dag ætlum við að halda furðufataball og slá köttinn úr tunnunni. Ballið mun byrja klukkan 10:00.

  disney-kids-costumes

Skoða fréttasafn


Foreldravefur


Menntaáætlun Evrópusambandsins